Um vefkökur
Vefkökur (e. cookies) eru textaskrár sem eru vistaðar á tölvunni þinni þegar þú heimsækir vefsíðu. Vefkökur frá fyrsta aðila (e. first-party cookies) koma frá léni vefsíðunnar sem þú heimsækir. Vefkökur frá þriðja aðila (e. third-party cookies) eru vefkökur sem koma frá öðrum lénum.
Vefkökur á vefsíðu Pro-clean
Vefsíða Pro-clean notar bæði vefkökur frá fyrsta og þriðja aðila.
Fyrstu aðila vefkökur
Vefsíða Pro-clean notar fyrstu aðila vefkökur sem eru nauðsynlegar fyrir virkni síðunnar.
Vefsíða Pro-clean notar einnig fyrstu aðila vefkökur sem safna tölfræðiupplýsingum um notkun síðunnar.
Þriðju aðila vefkökur
Vefsíða Pro-clean notar einnig þriðju aðila vefkökur. Til að mynda nýtir Pro-clean þjónustu Google Analytics til vefmælinga. Upplýsingar sem notaðar eru í þessum tilgangi eru t.d. tegund vafra og stýrikerfis notenda, fjöldi og lengd heimsókna og ferðalag notenda. Við notum þessar upplýsingar til að bæta upplifun notenda.
Slökkva á vefkökum
Notendur geta breytt stillingum í vafranum sínum til að slökkva á notkun þeirra vefkakna sem eru ekki nauðsynlegar fyrir virkni síðunnar. Þá geta notendur jafnframt eytt vefkökum í stillingunum. Hér að neðan eru leiðbeiningar um hvernig notendur geta breytt vefköku stillingum í nokkrum algengum vöfrum:
Internet Explorer
Microsoft Edge
Google Chrome
Mozilla Firefox
Safari